1.12.2007 | 16:13
Heimkoma
Til að fyrirbyggja allan misskilning um heimkomuna þá er ég ekkert að koma heim fyrr en í janúar. Djók.....ég kem heim 22. des með tvö fluginu held ég ef Æsland express er on time. Og ég tek með mér palinka frá heimalandi mínu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)