7.12.2007 | 16:55
Okidoki
Þá er ég búin með öll þau midterm sem eru á þessari önn. Fékk ágætiseinkunn í stærðfræðinni 17.6 stig af 25 sem þýðir að ég þarf að ná 13 stigum á lokaprófinu til að ná. Og það get ég sagt ykkur að mér er nokk sama hvort ég nái með 2 eða 5.
Nú ætla ég að einbeita mér að anatómíu. Er að fara í auka krufningatíma í kvöld og er svo búin að búa til plan fyrir morgundaginn.
Exjúllí, þá ætla ég að fara að drífa mig!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)