29.1.2008 | 15:38
Yesss!
Búin í prófum. Var að fá úr anatómíunni og fékk 4. Hefði ekkert haft á móti því að hafa gengið aðeins betur í efnafræðinni í dag en ég vona að þetta hafi gengið eftir.....ó hvað ég vona það.
Æfing og svo ætla ég að væta kverkar með gullnum veigum og hver veit nema ég baki á morgunn....eða ekki!
En vóh, hvað ég er glöð að prófunum sé hér með lokið í bili!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)