15.4.2008 | 05:20
Nostalgíukast
Ooooo, ég gleymi því aldrei þegar lokalagið á Sirkus var Tiny dancer og allir sungu með og dönsuðu saman klukkan fimm um morgunn. Þannig gekk fólk út sælt og rólegt og slagsmál brutust ekki út. Djöööös sem það var næs. Ég á eftir að sakna þess að fara ekki á sirkus....buhu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)