11.6.2008 | 13:07
Þá er komið að því
Ég held ég láti lífið bráðlega úr einskærrum leiðindum. Mér fannst grasafræði leiðinlega þegar ég prufaði hana fyrst og mér finnst hún ennþá leiðinleg. Ógeðslega leiðinleg.....mér finnst rætur og lauf ekkert spennandi, nú eða fræ og stems!
Engin æfingin í kvöld sem er frekar skítt. Vorum á æfingu í gær útá eyjunni í sól og sumaryl. En í staðinn fyrir capoeira ætlum við Frida að fara útað skokka; ekki alveg eins skemmtilegt en hressandi þó.
Tvær vikur
Ætla að horfa á friends núna og svooooo langar mig dáldið að leggja mig en ég veit ekki hvort það sé besta hugmynd í heimi!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)