17.9.2008 | 16:28
I've been klukked!
Díana klukkaði mig sem þýðir það að ég á að svara nokkrum spurningum og ég skal viðurkenna að það hljómar mun betur en lesa lífeðlisfræði. So let's go:
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Kenndi ensku og stærðfræði á Indlandi með sætustu krökkum sem fyrirfinnast.
Sá um munaðarlaus börn í Bangalore, Indlandi (erfiðasta vinna í heimi)
Barþjónn á Sirkus
Dýraspítalinn í Víðidal (er þar enn, en það er skemmtilegasta vinnan, got mention it).
Fjóra bíómyndir sem ég held upp á:
Amelie
City of god
Zoolander
Pan´s Labyrinth
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Riyadh, Saudi-Arabia
105 Reykjavík
Bangalore, Indland
Búdapest, Ungverjaland
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Despó
Gossip girl
House
Family guy
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Goa, Indland
Rajhastan, Indland
Köben
London
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
gmail.com
facebook.com
dlisted.com
univet.hu
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
HumarEpli með sinnep
kotasæla (ekki góð í ungverjalandi)
sushi
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Ég get ekki svarað þessari spurningu þar sem ég hef lítið lesið skáldsögur. Þessa stundina er það að mestu námsbækur sem komast að.
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Goa
Dansa í Rio de Janeiro
Á hestbaki með Hansel
Í spa!
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Ég veit nú ekki hvern ég á að klukka, þekki ekki svo mikið af bloggurum.
Þannig ég ætla frekar að segja uppáhaldsbloggarana mína:
Díana
Lygin
Katrin.is
anna.is
Vá hvað þetta var hressandi! Nú erum við að fara útað skokka!
Já og haustið er komið og það er svoooo kalt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)