I've been klukked!

Díana klukkaði mig sem þýðir það að ég á að svara nokkrum spurningum og ég skal viðurkenna að það hljómar mun betur en lesa lífeðlisfræði. So let's go:

 Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Kenndi ensku og stærðfræði á Indlandi með sætustu krökkum sem fyrirfinnast.

Sá um munaðarlaus börn í Bangalore, Indlandi (erfiðasta vinna í heimi)

Barþjónn á Sirkus

Dýraspítalinn í Víðidal (er þar enn, en það er skemmtilegasta vinnan, got mention it).

 

Fjóra bíómyndir sem ég held upp á:

Amelie

City of god

Zoolander

Pan´s Labyrinth

 

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Riyadh, Saudi-Arabia

105 Reykjavík

Bangalore, Indland

Búdapest, Ungverjaland

 

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Despó

Gossip girl

House

Family guy

 

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Goa, Indland

Rajhastan, Indland

Köben 

London

 

Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):

gmail.com

facebook.com

dlisted.com

univet.hu

 

Fernt matarkyns sem ég held upp á:

Humar

Epli með sinnep

kotasæla (ekki góð í ungverjalandi)

sushi

 

Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:

Ég get ekki svarað  þessari spurningu þar sem ég hef lítið lesið skáldsögur. Þessa stundina er það að mestu námsbækur sem komast að. 

 

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:

Goa

Dansa í Rio de Janeiro

Á hestbaki með Hansel

Í spa!

 

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Ég veit nú ekki hvern ég á að klukka, þekki ekki svo mikið af bloggurum.

Þannig ég ætla frekar að segja uppáhaldsbloggarana mína:

Díana 

Lygin

Katrin.is

anna.is

 

Vá hvað þetta var hressandi! Nú erum við að fara útað skokka!

Já og haustið er komið og það er svoooo kalt!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bloggfærslur 17. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband