18.2.2007 | 20:11
kerlingadagur
Það er kvennadagurinn í dag, ég vissi það reyndar ekki fyrr en áðan þegar ég las það einhversstaðar! Ég hefði samt hugsanlega fattað það ef einhver hefði sent mér blóm, boðið mér út að borða eða gert eitthvað sem er gert á kvennadaginn! En ég fattaði það nú samt....breytti deginum mínum algerlega og ég breytti um stellingu í sófanum sem ég er búin að eyða megninu af deginum í!
Líður mun betur, er öll að skána! Núna þarf ég bara að halda aftur af mér að kroppa í þessi sár....rosalega erfitt að standast það að kroppa! En nú fer ég að skella mér í vinnuna og svo bráðum á bak! JESSSS
Athugasemdir
Á bak? Hver var niðurstaðan hjá okkur með dverghestinn?
ps. Einar bró er að fermast í apríl og Elísabet fer í menntaskóla í haust. Pældu í því? Pældu í því
Díana Rós (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.