back to business

Ég er loksins komin í vinnuna aftur og aðalstarf mitt er að hrella kúnnana! Eins og gefur að skilja þá má ég lítið sem ekkert vera í kringum dýrin sökum sýkingarhættu þannig ég er bara frammi í afgreiðslu! Svo koma kúnnarnir inn og hika svona aðeins í hurðinni þegar skrímslið tekur á móti þeim með skakkt bros á vör. Ég náði samt að ljúga að einum að ég hafi verið bitin af rottweiler, næst ætla ég að prófa að ljúga að ég hafi lent í ryskingum downtown Reykjavik!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband