24.2.2007 | 10:50
you're gonna miss me
Mér finnst dáldið töff að hafa alltaf enska fyrirsögn....mér líður dáldið eins og rokkstjarna þegar ég sletti svona á ensku!
En ég er nokkuð viss um að þið eigið eftir að sakna mín...því í haust kveð ég frónið og sigli á önnur mið. Í þetta skiptið verð ég í fimm ár í það minnsta! En örvæntið ei, því eg mun halda uppteknum hætti með pistlaskrifum mínum og má ætla að þeir verði eilítið bragðmeiri því þeir verða að öllum líkindum skrifaðir frá Ungverjalandi. Fer í ágúst, beint í skóla....anatómía,efnafræði og annað ó svo skemmtilegt!
Athugasemdir
what? hvert? hvað? what??
ragnhildur (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 16:36
er s.s. komið svar???
maja (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.