28.2.2007 | 23:40
kræst!
Ég er svo áhrifagjörn að ég fékk kvef þegar ég las um inflúensufaraldurinn sem herjar á landann í Blaðinu. Þannig að nú er ég með nef með örum og hori.....jesss, það gerist ekki betra!
28.2.2007 | 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.