11.3.2007 | 21:35
......
oooo, ég hlakka svo til að fara til London. Verður gott að komast aðeins í burtu, þetta er búið að vera frekar skitin byrjun á ári, fyrir utan það að komast inní skólann,það var næs! Að öðru leiti hef ég upplifað skemmtilegra upphaf á fyrri árum! Ég er fer í aðgerð 26. mars og svo fer ég til London með nýtt bros og heilla sætu bretana.
Ég fór á bak á hrasarann í gær! Það gekk bara vel en ég skal alveg viðurkenna að ég varð ansi stressuð þegar hesturinn fór að hnjóta og ég sá bara fyrir mér annað eins og fyrir mánuði. Hann var samt afspyrnugóðu að öðru leiti! Viljugur og hress
Athugasemdir
æ þú ert svo mikil hetja inam, ótrúlega fabulous, og bara strax búin að skella þér á bak aftur, almennilegt!
og oj þér fyrir að vera að fara til london, ýkt heppin! hvenær ferðu?
ragnhildur (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:55
ég fer bara útá skírdag og verð í svona 5 daga! Fer líka soldið eftir því hvort við fáum sæti og svona!
inam (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 14:06
oh en lovlí
ragnhildur (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.