31.3.2007 | 11:13
bwahaha
Ég veit hvaðan ég fæ það að vera svona clueless eins og ég get verið.....frá mömmu! Hún er búin að leita hátt og lágt af aprílgabbi í öllum blöðum sem heimilinu berast. Það er 31. mars í dag, á morgunn er 1. apríl.
Hundurinn minn Kría skemmti allri fjölskyldunni í gær þegar hún bar samviskusamlega hjólkopp allaleið frá Klambratúni og heim. Hún var afar stolt þar sem hún marseraði á undan okkur með hjólkoppin í kjaftinum! Hún er óborganlega
Athugasemdir
Hah! en ég er samt búin að leita like crazy að aprílgabbinu í dag og finn ekkert!!
ragnhildur (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.