7.6.2006 | 23:13
af lirfum og fiðrildum
ég hata afbrýðisemi, eins og lirfa sem nagar sig hægt og rólega gegnum magann, lag fyrir lag. Þá finnst mér nú betra og skemmtilegra að vera með fiðrildin flögrandi um. En öfugt farið við náttúruna þá breytast þessi fiðrildi alltof oft í nagandi lirfur. Ætli hægt sé að fá magasár af afbrýðisemi....
Athugasemdir
neeeh maður kemst yfir það þegar maður fattar að gaurinn á hvort eð er alltaf eftir að elska mann meira en nýju budduna en hann sættir sig bara við eitthvað annað því maður er sjálfur unavailable.. skiluru..
svona..
katrín atladóttir, 9.6.2006 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.