28.6.2006 | 20:08
Vörubílar
Nú er ég komin á bíl, ekki minn eigin eins yndislegt og það væri heldur hennar írisar sem var svo greit að lána mér litla yariskrúttið sitt meðan hún sólar á sér kroppinn á marmaris. Nema hvað, þar sem ég var að keyra í dag lenti ég eins og svo oft áður fyrir aftan vörubíl....hvítur, venjulegur vörubíll! Og við vitum öll hvað vörubílar flytja; timbur, húsgögn, búslóðir eins og þær leggja sig, hjálpartæki ástarlífsins.....Jebbs þessi bíll var að flytja hjálpartæki ástarlífsins El Erotica eða eitthvað. Og ég fór svona að brjóta heilann um hvaða leikfang gæti verið svo stórt að það þyrfti heilan vörubíl og ég komst ekki að neinni niðurstöðu! Og gaurinn sem sat við stýrið, alveg eins og gaur sem keyrir vörubíl fyrir hjálpartæki ástarlífsins; sveittur, há kollvik, feitur og subbulegur í alla staði!
Ef ykkur dettur eitthvað í hug sem er nógu stórt að það þurfi vörubíl endilega commentið!
Athugasemdir
Tja ætli þetta hafi ekki bara verið heill farmur af hefðbundnum titrurum. Þetta drasl er alltaf að bræða úr sér svo að það veitir ekkert af að hafa þá nógu andskoti marga :)
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 28.6.2006 kl. 21:11
þetta var pottþétt bara einn king size deluxe dildo with threeway function triple action ultra....ah ég er farin að láta mig dreyma....
ragnhildur (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 23:44
Örugglega titrari fyrir fíl! Eða búrhval!
Sum dýr geta orðið alveg jafn einmana og við á stundum!
Ella the frænk (IP-tala skráð) 29.6.2006 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.