10.5.2007 | 20:11
Sorrý kids
Ég get því miður ekki verið þekkt fyrir að vera copycat....
Sigmar er með kaldhæðnustu mönnum sem sögur fara af! Hann ætti að skrifa eins skemmtilegt blogg eins og hann lýsir júróvisjon!
Annars ætla ég að leggja sérstaklega vel við hlustir þegar ungverska lagið kemur! Sjá hvort ég skil eitthvað; ef lagið samanstendur af bless, góðan daginn, já og nei þá eru miklar líkur að ég geti sungið með!
Mig langar að læra tangó eða salsa eða bæði! Ef einhver gríðarmyndarlegur maður les þessa færslu þá er viðkomandi velkomið að bjóðast til að kenna mér! Ég vil samt ekki dansa við norska júróvisjonlagið kannski frekar Gypsi Kings.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.