12.7.2006 | 17:31
sofandi fólk
ég kann ekki við sofand fólk! Ég skil ekki hvað er svona krúttlegt við sofandi fólk, þá finnst mér það nú skemmtilegra þegar það er með meðvitund. Af þessari annarsmannssvefnfóbíu minni þá á ég mjög erfitt með að vera andvaka í útlegum því þá er ég umlukin sofandi fólki með mismunandi slök andlit og mismunandi hljóð og mismunandi kippi og ég á voðalega erfitt með að höndla svona situation! Þá fæ ég tremma og þarf að færa mig um set!
Þessi maður er gott dæmi um það sem ég hræðist hvað mest og svo er hann með unibrown sem gerir það ekki betra!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.