Nágranni

Ég er farin að hafa miklar áhyggjur af heilsu nágranna míns. Það virðist vera sem hann borði lítið annað en sheik og bragðaref. Kannski ég laumi einum heilsuseðli innum lúguna hans þar sem upplýsingar um ágæti tómata og banana verða svart á hvítu.

Ég er viss um að ég geti haft áhrif á mataræðið með þessu litla bréfi og innan skamms muni ég sjá hann með gulrót og próteinsheik í hönd í stað alls rjómaíssins! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband