9.7.2007 | 19:44
Manni hefnist fyrir....
Þetta er búinn að vera svaðalegasti mánudagur í heimi. Og til að toppa allt þá átti ég ekki nikótíntyggjó. Ætli ég fari ekki eldsnemma að sofa og verði svo eldhress á morgunn!
9.7.2007 | 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.