25.7.2007 | 21:05
Mjólk
Vá, hvað þetta eru vondar auglýsingar. Vandræðaleg í alla staði, skárra væri þá að hafa einhverja auglýsingu þar sem eru hlaupandi bein og svo þegar eitt brotnar kemur á skjáinn í svona megadeath letri: "Þetta gerist ef þú drekkur ekki mjólk...."
Athugasemdir
Það er bara ein mjólkurauglýsing í gangi sem er sýnd svona 8 sinnum á dag. Ég nenni ekki að vera linka hingað og þangað. Lesið ljóð aftan af mjólkurfernum og svo gagnrýnt af helstu rýnurum Íslands....eina mjólkurauglýsingin.
inam rakel yasin, 25.7.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.