4.9.2007 | 11:23
Upphaf
Skólinn byrjadi í gaer med anatómíu! Kennarinn gerdi í tví tala óskiljanlega ensku auk tess ad skrifa med dvergaletri á töfluna. Ég var svöng og garnagaulid átti tad til ad yfirgnaefa rödd kennarans. Eftir ad hafa skrifad nidur latinu nöfnin á hinum ymsu pörtum hestins var tímanum lokid og inní stofuna skundudu tveir lögguhestar.....okkar hestar blikna í samanburdi midad vid staerd. Madurinn krítadi á hestinn hvar hitt og tetta var og klikkti svo út med ad tad vaeri eins gott fyrir okkur ad laera annars gaetum vid haett a tessari stundu.
Eftir tímann fór ég ásamt Erell og Salim og vid fengum okkur pasta med pestó. Ég held ég hafi gert gódan hlut med ad byrja ad spjalla vid Erell, hún er alger snilld. Salim er fyndinn karakter: bjó í Californíu og kallar okkur swíti og beib.....veit ekki alveg hvad mér finnst um tá nafnagift, gaeti verid ad ég turfi ad leidrétta tann misskilning ad ég sé beibid/svítiid hans.
Annars líst mér vel á tetta. Byst vid ad tetta verdi hell of a job ad standa sig eins og ég vil standa mig en tad má reyna tad med gódum vilja. Aetla ad naela mér í kók og súkkuladi ádur en tíminn byrjar!
Athugasemdir
Hi Inam..til hamingju ađ vera komin inn í dýralćkninn (betra seint en aldrei) Hurđu ekki vćriru til í ađ senda mér mailiđ ţitt á mig svo ég geti ađeins forvitnast? Well, hope ađ heyra frá ţér. Have a nice one:D
Ölrún (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 18:28
Ahahaha, ég meinti ađ hamingjuóskirnar bćrust seint ekki hitt!!
Ölrún (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 19:12
hć eg les út úr blogginu ađ ţú kemur til ađ passa bei nt inn í lífiđ ţarna úti gangi ţér allt í haginn
nonni (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 08:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.