7.12.2007 | 16:55
Okidoki
Þá er ég búin með öll þau midterm sem eru á þessari önn. Fékk ágætiseinkunn í stærðfræðinni 17.6 stig af 25 sem þýðir að ég þarf að ná 13 stigum á lokaprófinu til að ná. Og það get ég sagt ykkur að mér er nokk sama hvort ég nái með 2 eða 5.
Nú ætla ég að einbeita mér að anatómíu. Er að fara í auka krufningatíma í kvöld og er svo búin að búa til plan fyrir morgundaginn.
Exjúllí, þá ætla ég að fara að drífa mig!
Athugasemdir
til hamingju með stærðfræðina og gangi þér vel með anatómíuna!
ragnhildur (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 18:28
Gúddí fréttir til hamaingju með það :) Hér kemur svo eitt gott KOMA SVO.... fyrir anatómíuna.
BTW 12 dagar í heimkomu :) Get ekki beðið
Íris (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.