16.12.2007 | 23:14
Vávávívá
Íslenska elítan bara bloggar og bloggar. Roslega er það skemmtilegt að þau séu að deila þankagangi sínum með almúganum. Færir okkur öll nær hvert öðru...
Ég er að koma heim eftir 5 daga. Jibbí kóla!
16.12.2007 | 23:14
Íslenska elítan bara bloggar og bloggar. Roslega er það skemmtilegt að þau séu að deila þankagangi sínum með almúganum. Færir okkur öll nær hvert öðru...
Ég er að koma heim eftir 5 daga. Jibbí kóla!
Athugasemdir
Fimm og átján - óvenjulega erfitt !
En hvað segiru - búin í prófum í bili? Er alveg komin hálfa leiðina heim og dáldið erfitt að einbeita sér að lærdómnum - íslenska elítan að blogga segiru, hvað er spennandi ??
Knús frammá laugardag!!
Anna Rúna (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.