16.2.2008 | 09:54
Mér langar..
Ha....náði ykkur!
Sólin skín fyrir utan gluggan minn og mig langar svoo mikið að fara á hestbak. Reyndar langar mig á hestbak heima í nýja hesthúsin og fara í góðan túr með hansa. Drekka svo kaffi og dýfa súkkulaðikexi oní og jafnvel sulla smá viskí útí það.
Það er ekta hestbakveður hérna; sól en kalt og hreyfist ekki hár á höfði. Oooooo, hvað mig langar hestbak!
Athugasemdir
mig langar í reiðtúr með þér. og líka á hestbak mhe mhe mhe djók (þóra ég var að djóka).
Hlakka til þegar þú kemur heim og við getum farið þunn á hestbak.
hans (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 09:55
og svo í sund á eftir með mér.... hrikalega gott plan komið fyrir fallegan sunnudag í sumar : )
Íris (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.