25.3.2008 | 16:02
Innskot
Martröðin um að vera nakin í skólanum varð að raunveruleika í dag nema hvað ég var ekki nakin heldur.......gubbaði ég Í TÍMA. Smart, finnst ykkur ekki. Ég ákvað því af gefnu tilefni að gefa mér nikknafnið; Mrs. Pjúkí.
Vóh,þetta er svo vandræðalegt að ég veit ekki alveg hvernig ég átti að haga mér. Sem betur fer hafði ég ekki gúffað í mig egg og beikoni í morgunmat þannig það var bara eins og ég hefði helt vatni á gólfið....je ræt! Kennarinn benti mér vinsamlega á að kannski væri góð hugmynd að fara heim sem ég og gerði og verð að viðurkenna að ég get ekki alveg treyst maganum á mér eins......en það er þó allavega klósett í byggingunni.
Athugasemdir
ónei! glatað!!
ragnhildur (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.