fundamanía

Ég skil ekki fólk sem þarf stanslaust að vera með fundi! Það þarf bókstaflega að funda um allt, og þá meina ég allt! Ég þekki svona fólk og ég held að eitt það skemmtilegasta sem það gerir er að kalla á fund, fund um sund, fund um hund, fund um brund, fund um sprund og fund um blund! Mér finnst svo leiðinlegt á fundum, ég fæ alveg tremma af leiðindum þegar minnst er á fund, þannig ég reyni að komast hjá því að fara á fundi!

Annars var ég að spá hvort við ættum ekki að fara að hafa ársfund! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband