1.11.2006 | 19:05
ó mæ ó mæ
Ég er svo gjörsamlega tóm í hausnum að það er til skammar! Mig langar svo í kók light og ég ætla á bílnum niðrí baðhús því ég nenni ekki að labba! Svo ætla ég að leggjast upp í sófa, horfa á ANTM og síðan ætla ég að sofa og sofa og sofa! Hugsanlega kem ég við í sjoppunni og kaupi mér kók light! Svo væri gott ef einhver biði sig fram til að nudda mig.......
Ef ykkur finnst þetta leiðinlegt þá er ég með einn brandara til að lífga upp á þessa færslu!
Einu sinni voru tvær súrar gúrkur að labba yfir götu, þegar önnur þeirra var komin á gangstéttina sneri hún sér við og sá hvar stór vörubíll með ferskum gúrkum keyrði yfir vinkona hennar. Eftir augnabliksörvæntingu kallaði hún: "kondu relishið þitt, þýðir lítið að vera neikvæð"
Þeir sem vita ekki hvað relish er.......common!
Athugasemdir
uh...þó maður viti hvað relish er þá verðuru nú að viðurkenna að þetta var vel slappur brandari....
ragnhildur (IP-tala skráð) 2.11.2006 kl. 14:31
nei, ragnhildur! kannski varst þú bara í vondu skapi, því þessi brandari er rosalega góður!
inam (IP-tala skráð) 2.11.2006 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.