14.11.2006 | 22:17
sannleikur dagsins
"iss, þér liggur ekkert á!" Þegar þessi orð voru sögð við mig spáði ég svosem ekkert meira í þeim! Seinna þegar ég lá uppi rúmi og var að hugleiða (sem ég geri á hverju kvöldi með hvalahljóðum og reykelsi) þá rann það upp fyrir mér að sú sem sagði fyrrtéð orð hafði svo sannarlega á réttu að standa. Það liggur ekkert á og að því sögðu ætla ég að hætta eyða pening í asýran vegna blæðandi magasárs og bara taka því rólega, njóta lífsins meðan ég stressast yfir því að klára umsóknir, læra og mæta í vinnuna. Svo lengi sem ég geri mér fyllilega grein fyrir að mér liggur ekkert á!
Off to bed að lesa um blóð!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.