7.3.2006 | 23:46
skórskórskór
Var að enda við að hora á sex and the city......mig vantar að komast á skófyllerí; máta hverna skóna á fæturna, spígspora um búðina og verma svo vísakortið! Við nánari umhugsun finnst mér að ég ætti að fá skóstyrk! 30000 til 50000 á mánuði til að kaupa mér skó. Því hvað er kynþokkafyllra en kona í eðal háum hælum, kjól, stuttum buxum eða pilsi; voðalega lítið get ég sagt ykkur gott fólk, voðalega lítið.
Skór hækka líka sjálfsálitið hjá mér. Um leið og ég er komin í flotta skó líður mér eins og million bucks! Finnst ég vera flottari en hvaða súpermódel og til í hvaða tusk sem er. Göngulagið verður taktvissara því klipklap hljómar miklu betur í takt en úr takt. Og ósjálfrátt dillar maður mjöðmunum aðeins meira, þannig verður meðaljónínan að súpermódel á örskotsstundu. Með hækkandi sólu er því um að gera að grafa undan fóðruðum bomsun hæla sem stirnir á! Reyndar er líka hægt að sinna þessari þörf með því að fara í skómátunarleiðangur með myndavél! Ef einhver vill vera memm þá má sá hinn sami hringja í mig og við getum verið ógó fancy, labbað á milli búða, mátað skó, tekið myndir og toppað svo daginn með hvítvínsglasi og kannski einu pari af skóm eða svo?
Ekki væri verra ef það væri MANOLO BLAHNIK!
Stelpur; berjumst fyrir skóstyrk!
Skór hækka líka sjálfsálitið hjá mér. Um leið og ég er komin í flotta skó líður mér eins og million bucks! Finnst ég vera flottari en hvaða súpermódel og til í hvaða tusk sem er. Göngulagið verður taktvissara því klipklap hljómar miklu betur í takt en úr takt. Og ósjálfrátt dillar maður mjöðmunum aðeins meira, þannig verður meðaljónínan að súpermódel á örskotsstundu. Með hækkandi sólu er því um að gera að grafa undan fóðruðum bomsun hæla sem stirnir á! Reyndar er líka hægt að sinna þessari þörf með því að fara í skómátunarleiðangur með myndavél! Ef einhver vill vera memm þá má sá hinn sami hringja í mig og við getum verið ógó fancy, labbað á milli búða, mátað skó, tekið myndir og toppað svo daginn með hvítvínsglasi og kannski einu pari af skóm eða svo?
Ekki væri verra ef það væri MANOLO BLAHNIK!
![er þetta ekki það sem við allar viljum!](http://www.stylewithsubstance.com/shoe/manolofabricblackandwhitestripemule.jpg)
Stelpur; berjumst fyrir skóstyrk!
Breytt 16.4.2006 kl. 16:54 | Facebook
Athugasemdir
Já!! Akkúrat!! Skóstyrk!! og ég er til í svona skóleiðangur með myndavél og hvítvíni!!
ragnhildur (IP-tala skráð) 9.3.2006 kl. 09:59
Fátt kynþokkafyllra, því er ég sko alveg sammála. Verð samt að koma því á framfæri að mér finnst ullararnir í hreiðrinu afar kynþokkafullir. Og ég veit að þú getur ekki annað en verið sammála mér litla snót?;)
Sara Rut (IP-tala skráð) 10.3.2006 kl. 21:51
hahhahahah! ullarfar í hreiðrum eru stórbrotnir svo ekki sé nú meira sagt!
inam (IP-tala skráð) 11.3.2006 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning