6.4.2006 | 08:28
komin heim, meira í fýlu en eitthvað annað
Jæja elskurnar! Komin á klakan aftur eftir alltof stuttan tíma og fýlan lekur af andlitinu á mér! Hefði gjarnan viljað vera lengur í áhuggjuleysinu en maður verður víst að vera responsible eins hundleiðinlegt og það er!
En Danmerkurferðin var vel heppnuð í alla staði fyrir utan mótið sem okkur tókst á einhvern magnaðan hátt að klúðra. Er að spá í að hafa ekkert fleiri orð um það, en ferðin tókst vel í alla staði og ég er ekki frá því að hún hafi þjappað okkur dáldið saman ásamt því að kynnast fröken Auði, systir hennar Ásu sem ég verð bara að segja að er ein sú sniðugasta stúlkukind sem ég hef kynnst svo ekki sé minnst á hvað þær systur eru gífurlega myndarlegar.
Við vorum ógeðslega duglegar að smakka bjór fyrir Danina, vorum sko beðnar um að prófa nýjan bjór sem við gerðum með glöðu geði og vorum mjög sáttar. Verið ekki hissa þegar bjór sem heitir Girlpower kemur á markaðinn! Hann er góður, sætur, unaðslegur og ógó kúl!
Held ég láti þettan nægja um ferðina! Hún er topsecret innan hópsins og leiðinlegt að þú varst ekki þar...... en gerplupíur! TAkk fyrir ógó góða ferð, skiluru, algerlega this season og svo tökum við evrópumótið og sýnum þeim hvað raunverulega býr í okkur!
Yfir og út girlzzzzzzz!
ps. myndakvöld og svo ætla ég að stofna lokaðan myndareikning......
En Danmerkurferðin var vel heppnuð í alla staði fyrir utan mótið sem okkur tókst á einhvern magnaðan hátt að klúðra. Er að spá í að hafa ekkert fleiri orð um það, en ferðin tókst vel í alla staði og ég er ekki frá því að hún hafi þjappað okkur dáldið saman ásamt því að kynnast fröken Auði, systir hennar Ásu sem ég verð bara að segja að er ein sú sniðugasta stúlkukind sem ég hef kynnst svo ekki sé minnst á hvað þær systur eru gífurlega myndarlegar.
Við vorum ógeðslega duglegar að smakka bjór fyrir Danina, vorum sko beðnar um að prófa nýjan bjór sem við gerðum með glöðu geði og vorum mjög sáttar. Verið ekki hissa þegar bjór sem heitir Girlpower kemur á markaðinn! Hann er góður, sætur, unaðslegur og ógó kúl!
Held ég láti þettan nægja um ferðina! Hún er topsecret innan hópsins og leiðinlegt að þú varst ekki þar...... en gerplupíur! TAkk fyrir ógó góða ferð, skiluru, algerlega this season og svo tökum við evrópumótið og sýnum þeim hvað raunverulega býr í okkur!
Yfir og út girlzzzzzzz!
ps. myndakvöld og svo ætla ég að stofna lokaðan myndareikning......
Breytt 16.4.2006 kl. 16:54 | Facebook
Athugasemdir
úff já ég er líka í massívri fýlu!! Vildi að ég væri ennþá úti með stelpunum! En hey, það er nú ekkert svooo langt í að förum aftur;)
Og já við þjöppuðumst allar meira saman og maður kynntist hinum ýmsu hliðum á þessum snótum í liðinu. Mjög forvitnilegt. Ég er svo game í myndakvöld + íslandsmótadjamm..held það sé kominn tími fyrir eitthvað svoleiðis!!!
Sara Rut (IP-tala skráð) 6.4.2006 kl. 09:11
já þetta var sko frábær ferð. Er svo ekki íslandsmótsdjamm á föstudaginn langa :) allir að taka daginn frá og vera tilbúnar í massa stuð
Þórunn (IP-tala skráð) 6.4.2006 kl. 19:50
Nákvæmlega...ég get ekki beðið!!
Sara Rut (IP-tala skráð) 6.4.2006 kl. 21:30
Takk fyrir ferðina elskurnar mínar og djö... hlakka ég til á FÖSTUDAGINN!!!!!!!!!!!!!!!!
Ásdís (IP-tala skráð) 10.4.2006 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning