Sokkar

Besta í heimi er að fara í splunkunýja sokka. Ef ég ætti allan pening í heiminum þá myndi ég kaupa mér nýja sokka á hverjum degi og dunda mér við að renna þeim upp á fótinn. Það er nefnilega þannig að þegar maður er búinn að þvo þá einu sinni þá er þetta góða nýjabrum farið af þeim. Ég fæ alveg netta fullnægingu þegar ég fer í nýja sokka, þeir eru svo mjúúúkir. 

Tveir þumlar upp fyrir nýjum sokkum, jibbí jei! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband