29.11.2006 | 22:15
er 13 óhappatala
Ég er farin að hallast að því að 13 sé óhappatala og ég er fædd 13. des (nú getur enginn sagst gleyma afmælinu mínu). Það er alveg með ólíkindum hvað ég óheppin.
Fyrst fæ ég myndarlegt glóðurauga og stuttu síðar (í dag) skalla ég hestinn svo svakalega á æfingu að það er eins og það sé æfing hjá 100 verstu trommurum Íslands og svo skarta ég líka þessari fínu kúlu. Og skemmtilegast við þetta allt saman er að kúlan er sömu megin og glóðuraugað. Þannig er hægri hlið andlit míns er þakið regnboganslitum.
Tilviljun.....ég er farin að hallast að öðru!
Athugasemdir
æj elskan! við verðum bara að muna að spyrna betur frá þessum helvítis hesti!!
malla (IP-tala skráð) 30.11.2006 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.