24.8.2008 | 11:05
Silfur
Brilljant! Algerlega brilljant. 'Eg atti samt sem adur mjog erfitt med ad horfa a tennan leik.
1. Var ad reyna ad latast kul, tar sem pabbi sat i tolvunni....var ad springa.
2. Skil ekki alveg handbolta...ma semsagt yta?
3. Vard pirrud tegar frakkar skorudu, serstaklega ef tad var gat i vorninni og enn pirradri tegar island skaut i tessar fjandan stangir.
4. Skil heldur ekki alveg hvenaer teir eru reknir utaf og hvenaer tad a ad vera viti, reyndi ad fylgjast med endursyningunni og vard engu naer.
Ef leikurinn hefdi verid 10 min lengur ta hefdud vid tekid tetta, eg er viss um tad tvi tegar lidid var a seinni halfleik ta komust teir i stud (Takid eftir tvi hvad eg tala mikid handboltamal i tessari faerslu).
Djofull var hann ogedslega godur franski markvordurinn, hoppandi og skoppandi eins og kanina og greip boltann eins og froskur gripur flugur, hann for ad fara soldid i taugarnar a mer ad vera alltaf ad verja svona.
Shiiii....Petterson er myndarlegastur i islenska lidinu. Hann verdur vaentanlega kosinn myndarlegasti madurinn a bylgjunni tar sem teir voru svona duglegir drengirnir. En annars var franska lidid med eindaemum myndarlegt....allir! Tessi med taglid....Gille og markahetjan Karabatic stodu virkilega uppur hvad myndarlegheit vardar og lika varnarboltinn sem eg veit ekki hvad heitir. Alltaf gaman ad horfa a sporttrottir og ta serstaklega ef tad er myndarlegt folk sem er ad taka tatt.
Annars high ten fyrir Islenska landslidin! Ofur fint hja teim.
Athugasemdir
Hvernig getur maður með tagl verið myndalegur? Þú hangir of mikið með hestum.
Örlygur Axelsson, 26.8.2008 kl. 19:32
bwahahahha....já það er pottþétt það!
inam (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.