Fríið

Afskaplega harmríkt frí eitthvað. Lifrin á mér hefur aldrei verið í betra formi eftir frí eins og núna.Þetta var samt alvegmjög lærdómsríkt en ég hefði verið til í að læra þetta á annan máta.....ekki með 23 dauðsföllum.

Er að fara aftur til búddó á laugardaginn og þá tekur við tveggja vikna lærisgeðveiki og svo vonandi næ ég prófinu og þá ætla ég að hibernate þangað til skólinn byrjar aftur. Æfa, sofa og horfa á bíómyndir þar sem flestir mínir vinir ætla að fara á einhver skíði og eitthvað snjódót. 

Keypti mér krem í cairo sem á að taka í burtu appelsínuhúð. Bar það á mig í fyrsta skipti í gær og það svoleiðis gaf svona hitatilfinningu....mjög einkennilegt! Ég læt vita ef appelsínuhúðin hverfur, ef hún hverfur ekki þá ætti ég allavega að fá stinnari rass þar sem maður spennir á meðan kremið virkar. Skemmtilegt!

Nenni þessu ekki núna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekkert í þessari færslu. Hvaða dauðsföllum? Harmríkt? Hefurðu ekki verið að drekka? Ertu á landinu? Ertu að fara á morgun? Og hvað varð um að hitta mig á Santa Maria addna beilerinn þinn?

Gleðilegt ár krúttið mitt.

dr (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 10:41

2 identicon

Áramótaheitið 2009- Next christmas no death-!

Kl hvað er flugið okkar aftur á morgun?

Lísa (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 00:26

3 identicon

Jiiii.....misstiru af því! Ég beið nebbla sko í lobbíinu! Það var sko klukkan 8:30. Í einskærri heimsku fór ég stutt skrall með krúinu mínu og djöfull var dagurinn erfiður....hélt ég myndi aldrei komast til búddó og þegar ég kom var við frostmark inní íbúðinni!

inam (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband