13.2.2009 | 16:04
..
Ég er afar smeyk um að ég sé að þróa með mér thunderthighs af þessu endalausa hjóli. Og þá sérstaklega þar sem það er búið að vera smá vindur og ég er alltaf í hæsta gír og lærin þurfa að vinna extra mikið.
Ef ég fæ thunderthighs þá þarf ég algerlega að endurnýja buxnasafnið mitt, nenni því eiginlega ekki!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.