Í kvöld

ætla ég að fara í smá afmælisboð og svo ætla ég að fara í partý. Mig langar samt svo að fara að dansa einhverstaðar.....á q-bar það væri glæsilegt. við ákvaðum að bjóða capoeiraþjálfurunum okkar með og pari sem er nýkomið til búddó, gaurinn að fara að kenna capoeira í einhverri sveit útí hundsrassi. Allavega, kærasta hans er hroðfenglega fyndin þó ég sé ekki endilega viss um að hún sé að leggja sig framvið það; brasilíumenn eru einu mennirnir sem konur eiga að gera hosur sínar grænar fyrir, asíumenn eru algert nó nó og ég gæti haldið áfram endalaust. En hún ætlar sumsé að kenna okkur samba í kvöld....mjöööög spennandi, það verður rassadill í allt kvöld¨!

Annars er gott að frétta, skólinn á fullu, búin með eitt próf sem gekk bara vel og er næsta er eftir tvær vikur. Good tæms...hlakka samt til að koma heim og dansa á kúnni með körlunum mínum og taka kokteil með kerlunum (hvernig væri það....og fá svo massahausverk) og fá mér humar með ze people!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og fá þér eina jónas á devitos?

hans orri (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 17:15

2 identicon

að sjálfsögðu fáim við okkur einn sveittan jónas og borðum ommilettu og drekkum rauðvín á virku kvöldi*!!

inam (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband