5.12.2006 | 22:02
Ég hlakka svo til....
Vá, ég hlakka svo til að taka hestana mína inn!
Þegar manni líður eitthvað illa, þarf að hugsa, er eitthvað pirraður eða þarf að vera einn þá er það besta í heimi að fara uppí hesthús og fara í langan reiðtúr. Bara alein með hestinum (og hundunum í mínu tilviki). Nánast undantekningarlaust kem ég til baka endurnærð og í góðu skapi.
Það verður alger himnasæla að fá þá inná hús og geta dúllað við þá, farið í kvöldreiðtúra og gætt sér á heitu kaffi eftir kaldan reiðtúr.
OOOOOO, hvað ég hlakka til, get ekki beðið!
Athugasemdir
æi ohhh......hvað mig langar líka, ég heimta að koma með við tækifæri
Tinna Huld (IP-tala skráð) 7.12.2006 kl. 13:12
ég heimsótti hestana þína í gær, þeir eru svooooo sætir!:)
katrín atladóttir, 11.12.2006 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.