Færsluflokkur: Bloggar
15.10.2006 | 20:04
........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2006 | 09:30
uppáhalds....
uppáhöldin mín þessa dagana eru:
Túnfiskur í vatni (eða þessi sem kostar 600 kall í nóatúni)
So you think you can dance, sem er örugglega skemmtilegasti þáttur í öllum heiminum og það var einhver vitlaus stelpa í fréttablaðinu sem sagði að það skemmtilegasta við hann væri fólkið sem kynni ekki að dansa.....hvað með þau sem dansa eins og englar! Love it
Nýji fíni kjóllinn sem ég keypti mér, sem er svartur og sizzling
Rúm sem fæst í rekkjunni sem er hægt að setja fullt af púðum í.
Futurerama áður en ég fer að sofa.
Kók light í dós
Létt cappochino sem er kaldur og ótrúlega góður
Döðlur
Danmörk (og hans er að fara þangað á morgunn og ég er pínu abbó)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2006 | 17:54
daglegi rúnturinn
Á hverjum degi fer ég inná eftirfarandi síður:
og svo fer ég inná fullt af fleiri síðum en þetta eru algerlega það sem ég heimsæki á hverjum hverjum hverjum degi!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2006 | 08:19
nýtt met.....jej
Ég setti innanhúsmet í væli á Barnum núna um daginn! Eldgamalt met var slegið af meistaranum mér og svo bauð ég öllum í salt sundlaugarpartí! Svo kom lifesaver á hvítum hesti og þurrkaði upp táraflóðið!
Tek við hamingjuóskum á síðunni!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2006 | 23:51
ástæður til að.....
HÆTTA AÐ REYKJA
1. Maður sleppir við að lykta eins og öskubakki nema kannski eftir dvöl á bar
2. Hárið og fötin lykta af sjampó og Arial Ultra en ekki Marlborough Light
3. Maður hættir að hósta slími og ógeði.
4. Bókað mál, betri húð í framtíðinni (þetta er eiginlega aðalástæðan)
5. Ríkari
6. Maður getur höstlað reyklausa karlkyns
7. Maður fær ekki lungnaþembu nema maður sé óheppin og líkurnar á krabbameini minnka!
TIL AÐ HALDA ÁFRAM AÐ REYKJA
1. Það er svo helv....gott sérstaklega með kaffi, bjór, eftir mat og í stressi eða jafnvel ef manni leiðist!
2. Nikotín heldur matarlyst í burtu (ath það er hægt að fá nikotíntyggjó)
Þar sem ástæðurnar er mun fleiri að hætta er alveg kominn tími á að láta á það reyna! Spurning að fjárfesta í ógeðslega dýru tyggjó sem ég fæ brjóstsviða af og tyggja það í gríð og erg. Öll feedback eru vel þegin en ef einhver fer að bögga mig ef ég fæ mér sígarettu þá sver ég að sá hinn sami á hættu á að enda í ofninum......og hann kemst í 600 gráður á celsíus! Frjáls framlög fyrir tyggjókaup eru vel þegin, sendið mér bara mail og ég sendi ykkur bankanr. Tyggjópakkinn er á 2000 kall eða eitthvað og þar sem ég mun tyggja nokkra væri ekki vitlaust að skella inn 10000 kalli!
takktakk! og ef ég er eitthvað ánægð með sjálfa mig þá kannski verð ég með svona reykingadagbók hérna; hvað ég er búin að reykja mikið yfir daginn og sonna en dont count on it, þið verðið bara að vera duglega að heimsækja og sjá til!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.9.2006 | 23:06
veðrið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2006 | 19:24
was....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2006 | 23:46
......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.9.2006 | 09:33
alltaf að læra
ég hitti svo lífsglaða manneskju í köben að ég varð pínu abbó! En það entist ekki lengi því ég ákvað bara að koppícatta það og það er alveg brilljant. Þá getur maður bara ráðið því hvort maður nenni að pirrast eða ekki. T.d í gær þegar ég fór að ná í pizzuna fyrir mig og brósa:
Pizzustrákur: Hvað er nafnið
Ég: Það er annað hvort á inam eða ómar.
Pizzastrákur leitar en finnur ekkert: Ha, einar eða.....
Ég: nei, ekki einar, Inam- I N A M
Og ekkert fann drengurinn svo ég fór útí bíl að hringja í brósa til að sjá á hvaða nafni það var. Þegar ég kom aftur var staðurinn fullur....pirraðist ég....nei ég ýtti því sko bara í burtu og beið í rólegheitum og horfði á fréttir í mute.
Ég: það er á inam
Pizzastelpan rosalega sveitt og stressuð, finnur pizzzurnar en á eftir að búa til brauðstangirnar. Þá fór allt í kaos og enginn vissi hvað átti að gera og allir sem voru að vinna fóru í panikk. Ég beið í 5-10 eftir brauðstöngunum og kvaddi svo með bros á vör. Týpisk Inam.....dont think so! En þetta er miklu þægilegra fyrir sálina, prófiði bara og ef það gengur ekki þá er hægt að fá svona gleðilyf í apótekiinu!
Bloggar | Breytt 8.9.2006 kl. 13:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)