Copenhagen....final stop before sun

We made it to Copenhagen.....somehow! After accidentally going "a little" bit out on wednesday we woke up aproxametly two hours after what was planned. You can imagin me....stressball of the month, running around, swearing, running some more and basically having a nervous brakedown. Postoffice, printing stuff, packing the rest of the stuff and then all of a sudden Sandra Lif was at the door: "fuck...we're not ready, shit we haven't called a taxi....crap".

Made it to the airport, fridas bags half open because of a wallet emergency! Wallet found...nerves settling a bit. Checked in with around 100.000 bags (I had three and so did frida). And then finally on the plane....by this time the nerves were more or less in the relaxed state....until I realised...crapster....forgot my jumper and some cream. Took three deep breaths: "I'll live without them, no worries"

The trip from the airport to Frida's place was without major shock...well except for the fact that the buses were on strike (i was not complaning, this way we could take a taxi), but travelling with 6 bags and a little bit of tømmermand is something I dont wish to do again. I dont get how people can travel around with a whole bunch of kids!

So now we're packing our bags....dresses, small t-shirts, capoeira things, sunglasses (how many should i bring) and the things you need for beaches and sun. Yesterday we were looking at some trips to the Amazona....ullala, I'm excited but I'll probably be walking around with tons of insect repellent and be totally paranoid because of all those parasites that I spent so long reading about. Ugh....maybe there will be a worm that goes under my skin and makes a house...ugh.

So, I guess next time I'll write I'll have some tan and overexcited about the whole brazil thing!!



Packing....

is as fun as paying bills! Shit!

Leaving Budapest

I've decided to re-open this blog for aaaaallllll my friends can come here and see how the sun and beaching are treating me.

Now....This is the last day here in the Pest. Finishing packing and trying to get all the things sorted out before I get in the plain tomorrow....pain in the ass. But has to be done! It is a little bit bitter sweet to leave, so many good friends and memories from budapest but i'm also super excited to move to copenhagen where all the pretty men live and i'm superdupersuper excited to go to brasil and see all the amazing the parasites i've learned about.

So log on to the blog and stay updated about my tan!


Ó mæ god

Ég bjó til bestu rauðbeðusúpu í heimi!

Ég nenni ekki að þýða en það er ekkert nema gott að segja um rauðbeður; look and learn:

 

Red Beet is unique for its high levels of anti-carcinogens and its very high carotenoid content. Red beets are high in carbohydrates and low in fat and it is an excellent source of folic acid (þetta var eitt af efnunum mínum í lífefnafræðinni, voðalega gott vítamin (b9) og algerlega nauðsynlegt). It is loaded with  tantioxidant(þetta er líka megagott, eins í 70% súkkulaði)that helps the body against heart disease, certain cancer especially colon cancer and even birth defects. Betacyanin is the pigment that gives beets their red color; this pigment is absorbed into the blood corpuscles and can increase the oxygen-carrying ability of the blood by up to 400 per cent (fjallganga á mount everest; piece of cake). Don't throw away the green leafy tops as they can be cooked like spinach and are also rich in beta-carotene, folic acid, chlorophyll, potassium, vitamin C, and iron.

Health Benefits of Red Beets:

Beet root is a traditional treatment used for leukemia. Beet root contain an amino acid betaine which has an anti cancer properties. Red beet therapy, consisting of consumption of approximately two pounds of raw(shit, ég sauð þær og bjó til súpu), mashed beets daily, has been favorably reported for cases of leukemia and tumors (includes cancer). Research also shows that beet juice can help inhibit the development of colon and stomach cancer.It is believed that red beets when used eaten regularly may help against certain oxidative stress-related disorders.The fiber in red beets help reduced serum cholesterol by 30 to 40%.Beets can help in normalizing blood pressure (ok, mútts við borðum bara rauðbeður í sumar).Beets helps to keep the elasticity of arteries, when consumed regularly it can help prevent varicose veins.The iron content of red beets, though not high but is of the finest quality that makes it a powerful cleanser and builder of blood. This is the reason why beets is very effective in treating many ailments caused by toxic environment and surrounding.Beet root is recommended for pregnant women (díana rós, kauptu rauðbeður)because it contain folic acid that can help lower the risk of spina bifida and other neural tube defects in newborn infants.Beet juice helps stimulate the function of liver cells and protect the liver and bile ducts.Beet juice is highly alkaline which makes it effective in the treatment of acidosis.Drinking beets regularly can help relieve constipation (yess).Beet juice and carrot juice when combined is excellent in the healing gout, kidney and gall bladder problem.Red beets can also help in the following problems; Headaches, toothaches, dysentery, lumbago, skin problems, menstrual problems, etc.

 Ó mæg god, þetta er practically besta rótargrænmeti í heimi!

Ég býð í rauðbeðusúpu og rauðbeðusalat og rauðbeðudjús og rauðbeðupartý þegar ég kem heim! Allavega súpuna! 


...

Túr og prófatörn er nægileg afsökun til að gúffa í sig súkkulaði, er það ekki?

shitt

próf....ég segi ekkert meira um það!

Hvort nú

Þegar ég var mjó þá var mér sagt að ég væri of mjó, þegar ég varð (að ég hélt) tiltölulega venjuleg þá fær fólk (ákveðnir karlmenn) ekki nóg af því að kommenta og setja út á bumbuna eða segja að ég sé þung, wtf! Ég er alveg komin með nóg af því, í fyrsta lagi þá held ég ekki að ég sé eitthvað stór....ég skokka tvisvar í viku, ég æfi capoeira tvisvar í viku og ég reyni að synda tvisvar í viku! Það eru æfingar 6x í viku..... ég borða svo gott sem bara hollt (það er hollt að borða súkkulaði og drekka smá bjór?)og vissi ekki betur en að ég lifði bara frekar heilbrigðum lífstíl!

Það eru nokkrir möguleikar; ég get drepið þessa menn þar sem mér finnst þetta ekki lengur fyndið og það er erfitt að ignora það, ég get reynt að fá mér sléttan maga (sem ég hef reynt milljón sinnum með litlum árangri og auk þess myndu þeir pottþétt halda áfram að kommenta á það)eða ég get hætt alfarið að hreyfa mig, bara borðað djúpsteiktan mat og bæta svo mörgum kílóum á mig að það verður dónalegt að kommenta á að ég sé orðin obese?

Einhverjar hugmyndir? Að hætta að drekka bjór er ekki tekin sem gild hugmynd!


Heppna inam

Æ hvað ég er heppin hvað ég á fína og góða familíu. Mamma og ómar fóru í morgunn og það er búið að vera ó svo fínt að hafa þau, jafnvel þó ég hafi verið upptekin að læra fyrir endurtektarpróf í biochem sem ég svo rústaði....pottþétt með þeirra einstöku nærveru.

Skrifa meira seinna, hlakka til að koma heim í grill, rauðvinsdrykkju, hestbak, dans með gaurunum og gellunum, vinnuna and all!

Þangað til, lími ég rassinn á mér við stólinn og læri þar til ég sofna ofan í bækurnar!

Yfir og út!


april

Aaaa...það er svo kósí og fínt að hafa mútts og bró í heimsókn!

Og við erum öll lúin eftir sólina, lærirírið og labbið!

Seinna people, seinna!


Lok mars

Fáránlegt, fáránlegt hvað tíminni líður hratt. Ég skil það ekki, skil ekki hvernig hver mánuður á fætur öðrum klárast áður en hann nær að byrja almennilega.

Eros er farinn, býst við að hann húki í búri þangað til hann kemst til eigandi síns í Svíþjóð. Hann át hurðarkarminn hjá mér, það munaði minnstu að ég henti honum útum gluggann. Sá svo að mér hringdi í "umsjónarmanneskjuna" og sagði að hún þyrfti að hjálpa til að borga það. Stelpa úr capoeirahópnum fann svo fyrir mig hræódýran carpenter sem ætlar að redda þessu. Þannig getur eigandi íbúðarinnar ekki ruplað mig af depositinu sem er ég borgaði...mjehehe.

Eins og það var fínt að hafa hund þá er það líka alveg dáldið vesen. Sérstaklega ef maður er í skólanum frá hádegi og svo beint á æfingu og ekki komin heim fyrr en uppúr tíu. Það er eiginlega ekki hægt að gera hundi það og vera svo með samviskubit allan daginn. En félagsskapurinn var góður ég skal ekki neita því.

Fór ásamt Fríðu til Köben á capoeira samkomu, ekki alls fyrir löngu, og þaaað var svooo gaman. Ég hefði getað verið viku í viðbót á æfingum 8 tíma á dag og hitta skemmtilegt fólk og syngja og dansa. Orkan var í hámarki allan tímann og það var virkilega gott andrúmsloft. Ég hef stundum verið dáldið feimin við að fara inní hringinn á móti einhverjum sem ég ekkert þekki fyrir framan fólk sem ég hef aldrei séð en í þetta skiptið var orkan svo mikil og góð að ég gerði ekki annað en að fara inn uppá móti fullt af fólki og hvað það var gaman. Ég gæti skrifað 100 bls um hvað það var gaman en það er eflaust ekkert gaman að lesa það nema maður sé partur af því. Næst er okkar batizado (hver veit nema ég fái nýtt belti) og svo vonandi berlín eða frakkland ef pengur er á borðum og engin próf í augsýn og svo verð ég að fara til brasilíu asap!

Skólaleiðinn fór ekki við danmerkurferðina...skil það ekki alveg. Hann verður eflaust þangað til ég kem heim! Þarf svo að gera verkefni heima varðandi animal breeding og genetics um beljur held ég. Ég ætti kannski að finna út hvað það er sem ég að gera.

Próf á morgunn í lífeðlisfræði. Held það reddist en ætla að fara að sofa þannig ég geti allavega lesið yfir einu sinni áður en ég hjóla á ólöglega hjólinu mínu í prófið!


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband